Gæsluvöllur er lokaður

Þar sem lítil sem engin aðsókn hefur verið að gæsluvellinum sem auglýstur var fyrr í sumar hefur verið ákveðið að loka honum það sem eftir er af sumarleyfi leikskólans.

 

 

                           Sveitarstjóri