Gestir hjá Nes-listamiðstöð í ágúst

Gestir mánaðarins eru Ivetta Gerasimchuk rithöfundur frá Rússlandi, Simon Pope og Sarah Cullen myndlistarmenn frá UK. Íslendingarnir eru Bryndís Petra Bragadóttir leikkona og Erla Haraldsdóttir myndlistarkona, en hún er búsett í Berlín.

 

Halldór Árni Sveinsson er á leiðinni aftur til Skagagstrandar og mun sýna verk sýn í Kælinum yfir Kántrýdaga.

 

Magnús Guðlaugsson ljósmyndari kemur aftur síðar í mánuðinum og verður þá væntanlega með sýningu.