Gleðilegt ár !

 

Ljósmyndasafn Skagastrandar óskar öllum gleðilegs nýs árs
og þakkar fyrir aðstoð og áhuga á liðnu ári.
Eins og alltaf þá umfaðmar Borgin okkur sem búum á Skagaströnd,
óhagganleg en síbreytileg.
Borgin hefur séð bæði góða tíma og slæma í litla bæjarfélaginu okkar en
vonandi mun hún sjá gott ár 2017 hjá okkur öllum.