Gleðilegt ár Skagstrendingar!

 


 

Bæjarmálafélagið boðar til fundar í Fellsborg, miðvikudaginn 7. Janúar kl. 17.00.

Fundarefnið er auðvitað málefni samfélagsins okkar og við byrjum á að glugga aðeins í fjárhagsáætlun ársins 2015.

Vanti einhver svör við spurningum sem upp kunna að koma í sambandi við áætlunina,  mun sveitarstjórinn mæta og útskýra frekar ef þarf.


Gaman væri að sjá ykkur sem flest sem áhuga hafið.

Bæjarmálafélagið