Golfkennsla á Háagerðisvelli

Golfklúbbur Skagastrandar býður upp á golfkennslu á fimmtudögum í sumar kl 14-16 á Háagerðisvelli.

Atli Freyr Rafnsson sér um kennsluna og er hún þáttakendum að kostnaðarlausu.

 

Þá verður einnig boðið upp á golfkennslu fyrir byrjendur 16 ára og eldri fimmtudaginn 4. júní kl. 16-18.

Tímapantanir fara fram hjá Finnboga í síma: 862-4395 og Gunnu Páls í síma: 895-6772

Þrír verða saman í hóp og er kennslan veitt endurfjaldslaust.

Allir eru velkomnir og hvattir til þess að nýta sér tæktifærið.

 

Golfklúbbur Skagastrandar