Golfsýning á Háagerðisvelli

Fimmtudaginn 2. júní, kl. 16.00, verður Richard Hughes golfkennari með golfsýningu (golf tricks) á Háagerðisvelli.

Ýmis kennslutilboð í golfi verða kynnt á staðnum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna.

Þeir sem hafa áhuga á kennslu hafi samband við Richard í síma 847 0875 eða Ingiberg í síma 892 3080.

Munið að það er opið fyrir skráningu í golfskólann fyrir börn og unglinga.
 
Allir velkomnir