Göngur og réttir 2012

Fyrri haustgöngur í Spákonufellsborg fara fram föstudaginn 7. september 2012. Seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 14. september 2012 og eftirleitir verða 21. september 2012.

Gangnaforingi og réttarstjóri í Fellsrétt er Rögnvaldur Ottósson.

Í fyrri og seinni haustgöngum verður farið fram Hrafndal og fram í Ármót, vestur Brandaskarð með hreppagirðingu að norðan. Spákonufellsborg að sunnanverðu að Hrafná og rekið til Fellsréttar.

Skorað er á fjáreigendur að mæta til réttar og hirða búfénað sinn.

Sveitarstjóri