Göngur og réttir 2018

 

Fyrri haustgöngur fara fram föstudaginn 7. september. Seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 14.september. Eftirleitir verða 21. september.

Gangnaforingi er Jón Heiðar Jónsson.

Réttarstjóri í báðum réttum er Hrönn Árnadóttir. Gangnaseðil má finna hér