GOSPELLNÁMSKEIÐ

Kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd mun standa fyrir gospellnámskeiði nk. laugardag, þann 29. jan. 2005. Kennari og stjórnandi verður að vanda Óskar Einarsson. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá Ingu í síma 452 2795. Gjald fyrir námskeiðið er kr 2.000 Námskeiðið endar með Gospellmessu í Hólaneskirkju sunnudaginn 30.janúar kl 14.00.