Götusópun

Götusópun á Skagaströnd hefst í dag fimmtudaginn 21. maí og mun sópbíll vera við hreinsun gatna næstu 1-2 daga. Bíleigendur sem lagt hafa bílum sínum úti í götu eru beðnir að færa þá svo sópunin gagni betur og ekki verði eftir ósópaðir blettir.

Sveitarstjóri