Götusópun

Götur á Skagaströnd verða sópaðar um helgina og hefst sópunin  upp úr hádegi í dag, föstudaginn 13.05.2016.
Íbúar eru vinsamlega beðnir að  færa bíla og annað frá ef þörf krefur, þannig að verkið gangi sem best fyrir sig.