Götusópun

  Götusópun hófst í morgun á Skagaströnd, bifreiðaeigendum er því vinsamlega bent á að færa bíla sína ef þarf,  þannig að sem allra bestur árangur verði.