Götusópun

Nú stendur yfir götusópun á Skagaströnd.
Bæjarbúar eru vinsamlega beðnir að færa bíla sína frá svo sópurinn komist að og sem bestur árangur náist.