Grasrótarverkefni KSÍ - Komdu í fótbolta á Skagaströnd

Ljósmyndari: Finnbogi Guðmundsson
Ljósmyndari: Finnbogi Guðmundsson

Þann 25. júlí sl. kom Siguróli Kristjánsson eða Moli í heimsókn til okkar á Skagaströnd og stjórnaði fótboltaæfingu á skólalóðinni.

Heimsóknin var liður í Grasrótarverkefni KSÍ - Komdu í fótbolta.

Ungmennafélagið Umf Fram tók vel á móti Mola og var gaman að sjá hversu góð mæting var hjá flottu krökkunum okkar.

Við þökkum KSÍ og Mola kærlega fyrir heimsóknina.