Veiðimaður óskast

Sveitarfélagið óskar eftir því að gera samning við veiðimann vegna sumarveiði á ref- og mink á Skagaströnd.

Áhugasamir sendi umsókn á sveitarstjori@skagastrond.is en umsóknarfrestur er til og með 24. júní nk.

 

Sveitarstjóri