Grímuball

Á öskudaginn verður grímuball í Fellsborg. Hefst skemmtunin klukkan 16:00 og verður með fremur hefðbundnu sniði.

 

Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir þá sem mæta í öskudagsbúningi en 500 krónur fyrir aðra.

Komi þrjú eða fleiri börn frá heimili er aðeins greitt fyrir tvö.

 

Á staðnum verða seldir drykkir og eitthvert góðgæti.

 

 

Skólafélagið Rán