Gróðursetning

 

 

Fimmtudagskvöldið 11. júlí 2013 verða gróðursettar
trjáplöntur í skógræktarreitinn ofan við
tjaldsvæðið á Skagaströnd.

Mæting kl. 20:00;  allir velkomnir ,

Skógræktarfélag Skagastrandar