Gróðursetning á fimmtudagskvöld

Skógræktarfélag Skagastrandar stendur fyrir gróðursetningu fimmtudagskvöldið 20. júní 2019,

ætlunin er að gróðursetja 1300 stk af bakkaplöntum.

Mæting við áhaldahús kl. 20:00.

ALLIR VELKOMNIR !

Stjórn Skógræktarfélags Skagastrandar