Gróðursetning trjáplantna

  Skógræktarfélag Skagastrandar stendur fyrir gróðursetningu trjáplantna mánudaginn 19.sept. næstkomandi.
Í sumar hefur Skógræktarfélagið gróðursett um 2000 plöntur, en enn er talsvert eftir sem þyrfti að komast í jörð.

               Eins og alltaf er öllum velkomið að vera með,
                      mæting er kl.17:00 við áhaldahúsið.

                          Skógræktarfélag Skagastrandar