Hætt við jólahlaðborð í Kántrýbæ

Vegna veikinda hefur því miður reynst nauðsynlegt að taka þá ákvörðun að hætta við jólahlaðborðið í Kántrýbæ að þessu sinni. Jólahlaðborðið var á dagskránni 4. og 5. desember og hefur verið hætt við þau báða dagana.

Kántrýbær verður lokaður helgina 4. til 6. desember.