Hárstofan Viva aglýsir

Jæja.....nú er komið að því að ég fari í barneignarfrí.  Síðasti vinnudagurinn minn er föstudagurinn 13. júlí (allt orðið fullt).  Hægt er að fá tíma hjá Hörpu Þórsdóttur hársnyrti dagana 17. – 19. júlí, pantið tímanlega.   Opið verður í ljósabekkinn eftir að stofan lokar  á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtu-dögum frá 17.00 – 19.00.  Tímapantanir í síma 452 2666.  

Halla María Þórðardóttir mun koma til starfa á stofunni í lok ágúst.  Nánar auglýst síðar.

 

Sumarkveðja,  Dísa Ásgeirs.