Hátíðahöldum á sjómannadag aflýst

Í ljósi aðstæðna hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að aflýsa hátíðinni Hetjum hafsins sem átti að halda á sjómannadaginn 7. júní nk.
Við mætum tvíefld til leiks að ári.

Sveitarstjórn, Tómstunda- og menningarmálanefnd og Björgunarsveitin Strönd.