Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

 


Erlingur Hugi Kristvinsson háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni  á Blönduósi miðvikudaginn 15. mars næstkomandi.  


Tímapantanir í síma 455-4100 milli kl 08:00 og 16:00.