Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

 

 


Örn Sveinsson augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni á Blönduósi dagana 12., 13. og 14. september næstkomandi.

Byrjað verður að taka við tímapöntunum fimmtudaginn

31. ágúst í síma 455-4100