Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi auglýsir.

Breyttur tími fyrir lyfjaendurnýjanir.

Frá og með 1. maí 2012 verður einungis hægt að endurnýja lyfseðla í síma 455-4110  alla virka daga milli kl 13:00 – 14:00. Lyfseðlarnir verða svo tilbúnir til afgreiðslu næsta virka dag.

Eftir sem áður er hægt að endurnýja lyfseðla rafrænt í gegnum heimasíðu HSB.