Heima-Bingó Gleðibankans

1. Gætið þess, þegar þið merkið við tölurnar sem koma á miðana ykkar, að hægt sé að lesa tölurnar eftirá til að sannreyna að þær séu réttar ef þið fáið bingó.

2. Ef þið fáið bingó þá þufið þið að hringja í númerið 8993172 og láta vita sem allra fyrst og ÁÐUR en næstu tölur eru birtar.

Útdregnar tölur eru eftirfarandi, í RÉTTRI RÖÐ: 

B 6 - I 27 - I 20 - N 45 - G 57 - N 42 - N 39 - O 64 - I 16 - N 40.

Jæja, þá koma næstu 10 tölur í RÉTTRI RÖÐ:

N 37 - B 12 - I 19 - I 17 - O 63 - N 35 - O 68 - G 60 - G 47 - O 62.

Næstu 10 tölur koma kl 13:00 á morgun, föstudag.

Föstudagstölur kl. 13:00 í RÉTTRI RÖÐ:

N 33 - G 51 - I 18 - O 73 - G 53 - I 22 - B 5 - N 43 - N 44 - G 59.

Nú fer þetta að vera spennandi. Næstu tölur kl. 19:00 í kvöld

Ég minni á að hringja STRAX í síma 8993172 ef þið fáið bingó. Tölurnar eru hafðar í réttri röð til að hægt sé að sjá hver fékk bingó fyrstur. Ef ekki er búið að láta vita ÁÐUR en næstu tölur birtast þá missir viðkomandi af vinningnum.  Hér koma næstu 10 tölur og síðan koma 5 tölur inn kl 12 á morgun, laugardag:

G 50 - I 24 - O 72 - B 11 - B 7 - N 34 - O 71 - I 28 - I 21 - G 48.

Ég hef verið spurður hvað meint sé með í: RÉTTRI RÖÐ.  Það þýðir að ef einhver fær bingó á þriðju tölu hér á eftir þá fær hann vinninginn en ekki sá sem fær bingó á tölu númer fjögur. Sem sagt, sama kerfi  eins og gerist og gengur í bingóum. Þegar einhver fær bingó verður það strax tilkynnt hér á síðunni.     Heima býr hamingjan.

 Tölurnar núna klukkan 12:00 eru:

G 46 - I 26 - I 30 - O 70 - B 14.

Næstu fimm tölur koma klukkan 14:00.

Hafa skal það sem heima fæst.   Tölurnar klukkan 14:00:

I 29 - B 1 - N 41 - O 75 - O 67.

Næst koma tvær tölur klukkan 15 og síðan tvær á klukkutíma fresti.

Varist Kórónu smit - smitum gleði.  Tölurnar klukkan 15:00:

B 13 - N 31.

Næst klukkan 16:00

Hollt er að halda sig heima  - segir Alma.  Tölurnar klukkan 16:00:

O 69 - B 10.

Næstu tvær koma klukkan 17:00

Virðum tveggja metra regluna  - segir Víðir. Tölurnar klukkan 17:00:

B 4 - B 3. 

Nú hlýtur þetta að fara að koma. Næstu tölur klukkan 18:00.

Munið að hringja oft í ömmu  - segir Þórólfur. Tölurnar klukkan 18:00:

O 61  - G 54.

 Næstu tvær tölur klukkan 19:00.

Handþvottur gerir gæfumuninn - segir Þórólfur. Tölurnar klukkan  19:00:

B 2 - N 38.

 Næstu tölur verða dregnar út klukkan 20:00 síðan 21:00. Ef ekki er komið bingó þá, verður næsti útdráttur ekki fyrr en kl 12:00 á morgun, páskadag.

Göngum um bæinn okkar og hittum fólk - munum tveggja metra bil. Tölurnar klukkan 20:00:

B 9 - G 58.

Næstu tvær klukkan 21:00 - þær verða síðastar í kvöld EF ekki kemur bingó !

Höfum gaman heima - Gleðibankinn.  Tölurnar klukkan 21:00:

N 36 - G 56.

Barnanna vegna eru þetta síðustu tölurnar í kvöld.  Byrjum aftur klukkan 12:00 á morgun ef þarf. Fylgist með næsta hálftímann hvort komið hefur bingó.

BINGÓ...........BINGÓ.............BINGÓ

Mynd af vinnigshafanum kemur á heimasíðuna innan skamms.