Hertar aðgerðir heilbrigðisyfirvalda

Í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda sem kynntar voru í dag til þess að stemma stigu við útbreiðslu Covid19 mun íþróttahús Skagastrandar loka frá og með mánudeginum 23. mars.

Stendur lokun yfir þangað til samkomubanni verður aflétt.

 

Sveitarstjóri