Hitaveitudagar á Skagaströnd

 HITAVEITUDAGAR

Opið hús og kynning á væntanlegri hitaveitu verður í Íþróttahúsinu föstudag 31. ágúst frá 14-18 og laugardag 1. september frá 10-16.

Komið og fræðist þar sem ýmsir sérfræðingar í hitaveitumálum sitja fyrir svörum.

 

Sveitarfélagið Skagaströnd                                                  RARIK