Hjallastefna kynnt á íbúafundi

Íbúafundur um skólamál

verður haldinn fimmtudaginn 19. september

kl. 17.30-19.30, í félagsheimilinu Fellsborg.

 

Margrét Pála Ólafsdóttir, fræðslustjóri Hjallastefnunnar mun koma á fundinn og halda fyrirlestur um hvað Hjallastefnan gæti gert fyrir Skagaströnd.

Eftir fyrirlesturinn verða fyrirspurnir og umræður.

 

Sveitarstjóri