Hjallastefnan á Skagaströnd óskar eftir starfskrafti

 

 


 

Hjallastefnuleikskólinn Barnaból á Skagaströnd óskar eftir kennara

til starfa með leikskólakennaramenntun eða aðra uppeldismenntun

á háskólastigi.

 

Jafnréttisuppeldi, jákvæðni, agi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og

einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræði Hjallastefnunnar, öllum

börnum til hagsbóta.

 

Hæfniskröfur og viðhorf:

● Hæfni í mannlegum samskiptum

● Brennandi áhugi fyrir jafnrétti

● Gleði og jákvæðni

● Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

● Frumkvæði, áræðni og metnaður

● Stundvísi og snyrtimennska

 

Áhugasömum er bent á að senda okkur umsókn í gegn um heimasíðu

leikskólans: www.barnabol.hjalli.is og hægt er að hafa samband með

tölvupósti á mariaosp@hjalli.is.

 

Umsóknarfrestur rennur út 3.júlí 2017

 

Hlökkum til að fá umsókn frá þér!

Kv.María Ösp Ómarsdóttir