Hjallastefnumál - samantekt

 

Á fundi sveitarstjórnar 19. maí sl. var fjallað um Hjallastefnuna og að frekara ferli samninga um leikskólann Barnaból hafi verið frestað fram yfir sveitarstjórnarkosningar. Á fundinum var sveitarstjóra falið að taka saman skýrslu um feril málsins til að skýra aðdraganda þess og umfjöllun. Í skýrslunni sem er aðgengileg á heimasíðunni er leitast við að rekja hinn formlega feril málsins í tímaröð. Skýrsluna má finna hér.