Hljóðsýn - upplifun hjá Nes

Fimmtudaginn 27. október nk. kl 15.00 - 20.00 verður opið hús hjá Nes listamiðstöðinni. Þá munu listamennirnir Georgina Criddle og Dario Lazzaretto kynna hljóðlistaverk sitt Soundscapes - Hljóðsýn.

Lifandi listviðburður sem áhugavert er að skoða og upplifa.