Höfðaskóli 80 ára

Í ár fagnar Höfðaskóli 80 ára afmæli.

Af því tilefni ætlum við að hafa opið hús, þriðjudaginn 8. október. Dagskrá hefst með skrúðgöngu frá Bjarmanesi kl. 14:00. Eftir það býðst gestum og gangandi að skoða núverandi skólahúsnæði, þau verkefni sem nemendur hafa unnið við í þemaviku undanfarna daga og þiggja léttar veitingar.

 

Allir velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur

Nemendur og starfsfólk Höfðaskóla