Höfum við gengið til góðs?

Gæðagreinar

 

Fræðsluskrifstofa Austur-Húnavatnssýslu stóð fyrir námskeiði í fundarsal Samstöðu á Blönduósi, miðvikudaginn  20. október 2010.

 

Fyrirlesarar að þessu sinni voru: Helga Harðardóttir,  kennsluráðgjafi og      Ragnheiður Matthíasdóttir,  deildarstjóri  Ársskóla á Sauðárkróki.

 

Markmið fræðslunnar var að aðstoða skóla Húnavatnssýslna við innleiðingu á Gæðagreinunum sem er íslensk útgáfa af viðurkenndri skoskri aðferð við að meta starfsemi skóla.

 

Þrjátíu og tveir starfsmenn grunnskólanna geta nú nýtt sér þessar ágætu upplýsingar í starfi.

 

Mynd

Þátttakendur og leiðbeinandi að störfum