Hreppsnefnd vill sædýrasafn

Á fundi hreppnefndar Höfðahrepps sem haldinn var 17. maí 2004 var samþykkt að óska eftir viðræðum við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um samstarf við ríkisvaldið um uppbyggingu og rekstur sædýrasafns á Skagaströnd. Sjá fundargerð hreppsnefndar dags. 17.maí 2004