Hreppsnefndarfundur þriðudaginn 12. okt. 04

Fundur verður haldinn í Hreppsnefnd Höfðahrepps þriðjudaginn 12. október 2004 á skrifstofu hreppsins kl 16.00. Dagskrá: 1. Tillögur sameiningarnefndar um breytingar á sveitarfélagaskipan. 2. Erindi hreppsnefndar til fjárlaganefndar. 3. Námsstofa – tenging FS nets. 4. Byggðakvóti – umsókn um byggðakvóta 5. Starfsleyfi fyrir sorpurðun Höfðahrepps í landi Neðri Harrastaða 6. Gjaldskrá fyrir hundahald 7. Bréf a) Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 28. sept. 2004. b) SSNV um aukaársþing, dags. 24. sept. 2004. c) Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjármálaráðstefnu, dags. 3. sept. 2004. d) Sambands íslenskra sveitarfélaga um landsþing, dags. 21. september e) Stéttarfélagsins Samstöðu, dags. í september 2004. f) Norræna félagsins í Ringerike, dags. 13. sept. 2004. g) Svavars Sigurðssonar, dags. 3. sept. 2004. h) Undirbúningshóps um stofnun textílseturs, dags. 20. sept. 2004. 8. Fundargerðir: a) Byggingarnefndar, 20. ágúst 2004. b) Leikskólanefndar, 15. sept. 2004. c) Skólanefndar, 16. sept. 2004. d) Stjórnar SSNV, 27. ágúst 2004. e) Stjórnar SSNV, 1. sept. 2004. f) Framkvæmdaráðs um svæðisskipulag, 24. ágúst 2004. g) Heilbrigðisnefndar Nl.v. 28. sept. 2004. h) Launanefndar sveitarfélaga, 15. sept. 2004. 9. Önnur mál.