HSN á Blönduósi

Af óviðráðanlegum orsökum verðu rannsóknarstofan og myndgreining lokuð mánudaginn 4. febrúar og þriðjudaginn 5. febrúar. Opið verður miðvikudaginn 6. febrúar eins og venjulega og aukalega  fimmtudaginn 7. febrúar.

Nánari upplýsingar í síma 4554100 
Heilbrigðisstofnun Norðurlands/Blönduósi