HSN auglýsir krabbameinsleit 27.-28. febrúar 2019

Heilbrigiðsstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

Konur í Austur-Húnavatnssýslu takið eftir!

Krabbameinsleit verður á heilsugæslustöðinni á Blönduósi dagana 27.-28. febrúar 2019

Þær konur sem fengið hafa boðunarbréf eða telja að kominn sé tími á skoðun eru eindregið hvattar til að bóka sér tíma í síma 4554100 alla virka daga milli kl 9-15.

Hægt er á sjá inn á island.is- mínar síður-skimun, hvenær síðasta skoðun fór fram. Brjóstamyndataka er gerð á tveggja ára fresti frá 40 ára til 69 ára og leghálsstrok á þriggja ára fresti frá 23 ára til 69 ára.