HSN - Brjóstamyndataka

HSN Blönduósi og Skagaströnd vill minna á að brjóstamyndataka fer fram á heilsugæslunni Blönduósi dagana 29. og 30. mars 2022
Þær konur sem hafa fengið bréf um boð í myndatöku eru eindregið hvattar til að bóka tíma hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana í síma 513-6700