Tilkynning frá sveitarstjóra
 Sveitarfélagið Skagaströnd vill vekja athygli á því að sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár. 
  Umsóknir vegna húsaleigubóta 2013 skulu hafa borist eigi síðar en 15. mars 2013
   Umsókn þarf að fylgja:
  Umsóknareyðublöð má fá á skrifstofu sveitarfélagsins 
eða á vefslóðinni:
http://www.velferdarraduneyti.is/media/acrobat-eydublod/Eydublad_Husaleigubaetur.pdf
Nánari upplýsingar á skrifstofu Sveitarfélags Skagastandar
S: 455 2700