Húsaleigubætur námsmanna

Námsmenn eru minntir á að sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert skólaár. Umsókn þarf að fylgja:

        • Útfyllt umsóknareyðublað
        • Þinglýstur húsaleigusamningur 
        • Launaseðlar þeirra sem í íbúðinni búa fyrir þrjá síðustu mánuði.
        • Staðfesting skóla um nám
        • Skattframtal síðasta árs staðfest af skattstjór

                      Nánari upplýsingar fást á skrifstofu

                      Sveitarfélagsins Skagastrandar, sími 455-2700
                               eða  á vef Velferðarráðuneytis :     

                               http://www.velferdarraduneyti.is/