Íbúafundur um hitaveitumál

Sveitarstjórn Skagastrandar boðar til íbúafundar um samning við RARIK um hitaveitumál fimmtudaginn 5. janúar nk. kl 17.30 í Fellsborg.

Á fundinum mun samningurinn og það sem af honum leiðir verða kynnt fyrir íbúum.

Sveitarstjóri