íbúafundur um umferðamál

Íbúafundur um umferðarmál

verður haldinn fimmtudaginn 26. september

kl. 17.30 í félagsheimilinu Fellsborg.

 

Efni fundarins er umferðarmenning hámarkshraði og áhættuhegðun við akstur vélknúinna ökutækja.

Bjarni Stefánsson, sýslumaður og Kristján Þorbjörnsson, yfirlögregluþjónn munu koma á fundinn og fjalla um umferðamál og löggæslu almennt. .

 

Sveitarstjóri