Íbúafundur um umhverfismál

 

Íbúafundur um umhverfismál

verður haldinn mánudaginn 1. júní nk.  

kl. 17.30 í félagsheimilinu Fellsborg.

 

Efni fundarins er umhverfismál bæði almennt og með tilliti til Skagastrandar sérstaklega.

Kynningar- og umræðuefni á fundinum:

 

Plastmengun í hafi

James Kennedy, sérfræðingur hjá BioPol/Hafró

Flokkun og endurvinnsla úrgangs

Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Gámaþjónustunnar ehf

Umhverfis- og úrgangsmál á Skagaströnd

Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri.

 

Sveitarstjóri