Íbúðir til leigu

Sveitarfélagið Skagaströnd hefur til leigu íbúðarhúsnæði sem er laust nú þegar. Um er að ræða þriggja herbergja íbúðir bæði í fjórbýli og raðhúsi og fjögurra herbergja íbúð í raðhúsi. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 455-2700 eða með því að senda tölvupóst á skagastrond@skagastrond.is Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu sveitarfélagsins http://skagastrond.is/eydublod.asp