Innritun fyrri tónlistarskólann á Skagaströnd

 

Innritun fyrri tónlistarskólann á Skagaströnd fer fram í dag fimmtudaginn 15. maí kl.16-18. Viljið þið vera svo væn að deila þessu svo þetta berist sem víðast. Þeir foreldrar sem innrituðu börnin sín í foreldraviðtölum þurfa ekki að gera það aftur.


Tónlistarskóli A-Hún.