Íþrótta- og skemmtidagur Umf. Fram

Þann 27. desember stendur Ungmennafélagið Fram fyrir fjölskyldusprelli í íþróttahúsinu.
Þrautabraut, kýló og Huginn Frár spilar fyrir gesti! Frítt inn og allir velkomnir.

Vonumst til þess að sjá sem flesta!