Íþróttahús og sundlaug á Skagaströnd lokuð þriðjudaginn 10. desember

Mynd fengin að láni af vefsíðu Veðurstofu Íslands
Mynd fengin að láni af vefsíðu Veðurstofu Íslands

Íþróttahús og sundlaug á Skagaströnd verða lokuð vegna veðurs 10. desember.

Sveitarstjóri