Jólabókakvöld í Bjarmanesi

 

mánudaginn 12. desember kl. 20.00
Heimamenn lesa úr eftirtöldum bókum:

Sara Diljá Hjálmarsdóttir      Ör

Sigríður Stefánsdóttir            Tvísaga

Lilja Ingólfsdóttir                   Hestvík

Lárus Ægir Guðmundsson     Skátarnir á Skagaströnd

Ólafur R. Ingibjörnsson         Útkall

Jón Ólafur Sigurjónsson         Eyland

Guðmundur Ólafsson             Verndarinn

Dagný M. Sigmarsdóttir         Tengdadóttirin

Ástrós Elísdóttir                      Nóttin sem öllu breytti

Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir.


Bjarmanes verður með kakó, kaffi og vöfflur til sölu.