Jólakveðja

Ljósmyndari: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmyndari: Árni Geir Ingvarsson

Sveitarstjórn og starfsfólk Sveitarfélagsins Skagastrandar óskar Skagstrendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Með þökkum fyrir það liðna og von um friðsæla jólahátíð.